Færslur: 2013 Mars

01.03.2013 23:08

Netaveiðar Jökuls ÞH 259 feb 2013

Fin þorskveiði hefur verið i Breiðafirði i febrúarmánuði og hafa tveir bátar af Norðurlandi verið að gera góða hluti það eru Geir ÞH 150 frá þórshöfn og Jökull ÞH 259 frá Húsavik hérna koma nokkar myndir nánari upplýsingar um aflabrögð bátanna má finna á heimasiðu Fiskistofu
                    Sævar og Haukur taka Bauju © mynd Þorgeir Baldursson 2013

       Haukur hringar upp færið © mynd þorgeir 2013

              Sigþór og Róbert svifta inn drekanum © mynd þorgeir Baldursson 2013

                            Róbert rullumaður  © mynd þorgeir Baldursson 2013

                   Bunkuð net © mynd þorgeir 2013

                      Trossan farin að lyftasér © mynd þorgeir Baldursson 2013

        Einar, Haukur, Róbert, og Aðalsteinn i úrgreiðslu © mynd þorgeir Baldursson 2013

       Haukur Greiðir úr © mynd Þorgeir 2013

        Aðalsteinn eldsnöggur að svifta þoskinum úr netinu © mynd þorgeir Baldursson 2013

  Tryggvi Berg gerir að © mynd þorgeir Baldursson 2013

        Full lest haldið heim til Húsavikur © mynd þorgeir Baldursson 2013

                  Haldið heim Straumnes framundan © mynd þorgeir Baldursson 2013

    Hjalti Háldánarsson Skipstjóri Jökli © mynd Þorgeir  2013

     Guðmundur Sigtryggson Yfirvélstjóri © mynd þorgeir 2013

           Sævar Ólafsson © mynd þorgeir 2013

     Netin tekin i land i dag © mynd Þorgeir 2013

          Róbert dregur net i kar © mynd þorgeir 2013


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1454
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 3737
Gestir í gær: 72
Samtals flettingar: 1060870
Samtals gestir: 50945
Tölur uppfærðar: 21.12.2024 16:55:58
www.mbl.is